Að ganga upp í sjálfan sig – og einn

Paolo Giordano var aðeins 26 ára þegar Einmana prímtölur (La solitudine dei numeri primi) kom út á Ítalíu 2008. Fyrir hana hlaut Paolo ítölsku bókmenntaverðlaunin Premio Strega.Síðan þá hefur bókin farið sigurför um heiminn og verið þýdd á yfir 30 tungumál.

Bókin kom út hjá Bjarti árið 2010 í þýðingu Hjalta Snæs Ægissonar. Í fyrra var frumsýnd kvikmynd á Ítalíu sem byggir á sögunni, hér má sjá sýnishorn úr myndinni.

Einmana prímtölur er eina bókin sem Paolo hefur gefið út og því spennandi að sjá hvað kemur frá honum næst.

Heimasíða höfundarins: http://www.paologiordano.it/en/

Paolo Giordano mun ræða við þýðanda sinn í Norræna húsinu laugardaginn 10. september og lesa upp í Iðnó á lokakvöldinu 11. september.

Auglýsingar

Segðu þitt álit

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s