Opnir fyrirlestrar í dag

Í dag verða tveir opnir fyrirlestrar hjá höfundum Bókmenntahátíðar.

Sá fyrsti verður kl. 14:30 í Norræna húsinu. Nawal El Saadawi mun flytja erindi á vegum Rannsóknarstofu í kynja- og kvennafræðum við Háskóla Íslands. Erindið fer fram á ensku og ber heitið ,,Creativity, Dissidence and Women“. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

 

Alberto Blanco mun flytja fyrirlestur kl. 16:00 í Lögbergi 101 (athugið breytta staðsetningu) um mexíkóska listasögu. Fyrirlesturinn nefnist ,,Twenty Chapters of Mexican Art in the 20th Century“ og fer fram á ensku. Fyrirlesturinn er á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Allir velkomnir.

Auglýsingar

Segðu þitt álit

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s