Þökk

Þá er tíundu Alþjóðlegu Bókmenntahátíð í Reykjavík lokið. Bekkurinn var þéttsetinn í Iðnó á sunnudagskvöldið þegar síðasta upplestrarkvöldið fór fram. Sex höfundar stigu á stokk og síðastur kom Eiríkur Örn Norðdahl sem flutti kröftug hljóðljóð. Hér er eldri upptaka þar sem má sjá og heyra síðasta ljóðið sem hann flutti ,,Úr órum Tobba“:

http://www.youtube.com/watch?v=9kNyd2um4UE&feature=related

Við þökkum öllum erlendu höfundunum sem lásu upp í Iðnó og jusu úr viskubrunni sínum í Norræna húsinu. Þökkum íslensku höfundunum sem lásu upp og þýðendunum sem brúuðu bilið milli menningarheima. Síðast en ekki síst þökkum við öllum sem tóku þátt með því að leggja leið sína á upplestrana í Iðnó, á bókaballið og höfundaviðtölin í Norræna húsinu.

Sjáumst aftur að hausti 2013!

Auglýsingar

Segðu þitt álit

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s