Um hátíðina

Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin í fyrsta skipti árið 1985. Thor Vilhjálmsson rithöfundur, Einar Bragi skáld og Knut Ödegård þáverandi forstöðumaður Norræna hússins stofnuðu til hátíðarinnar og varð hún fljótt einn af helstu viðburðum íslenska bókmenntasamfélagsins. Hátíðin hefur verið haldin að jafnaði annað hvert ár. Helstu viðburðir hátíðarinnar fara fram í Norræna húsinu og Iðnó.

Stjórn Bókmenntahátíðarinnar er skipuð af hópi sjálfboðaliða. Í stjórn hátíðarinnar eru Sigurður G. Valgeirsson (formaður)Einar Kárason, Halldór Guðmundsson, Max Dager, Óttarr Proppé, Pétur Már Ólafsson, Sjón, Þorgerður Agla Magnúsdóttir og Örnólfur Thorsson. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Stella Soffía Jóhannesdóttir.

Á Bókmenntahátíð í Reykjavík koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og ræða um líf sitt og störf. Nálægð við lesendur er aðalsmerki hátíðarinnar, en atburðir hátíðarinnar eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. 

Lógó Bókmenntahátíðar 2011:

lógó 1221 × 1145

lógó 2284 × 1009

Auglýsingar

Segðu þitt álit

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s