Reykjavík Bókmenntaborg

Í tilefni þess að Reykjavík var nýlega útnefnd sem ein af Bókmenntaborgum UNESCO stendur Reykjavíkurborg fyrir viðburðum sömu viku og Bókmenntahátíð fer fram.

7. september kl. 17

Opnun á ljósmyndasýningu í Borgarbókasafni: „Ég vinn á brennheitu hrauni…“ Ævi og verk Irène Némirovsky í máli og myndum. Olivier Philipponat opnar sýninguna en Denise Epstein, dóttir Némirovsky verður viðstödd.

Opening of a photo exhibition in Reykjavik‘s Municipal Library: Life and Work of Irène Némirovsky. Olivier Philipponat opens the exhibiton. Denise Epstein, daughter of Némirovsky will be present.

 

Föstudagur 9. september kl. 13:00 – 14:30

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO – Hvað svo?

Pallborðsumræður á ensku með þátttöku Einars Arnar Benediktssonar, formanns Menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, Svanhildar Konráðsdóttur sviðsstjóra Menningar- og

ferðamálasviðs, Ali Bowden, framkvæmdastýru Edinburgh City of Literature og Jane Alger, framkvæmdastýru Dublin City of Literature.

Málstofustjóri: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur

UNESCO City of Literature – Then What?

Panel discussion with Einar Örn Benediktsson, Chair of Reykjavík City Board of Culture and Tourism, Svanhildur Konráðsdóttir Director of Reykjavík City Department of Culture and Tourism, Ali Bowden Director of Edinburgh City of Literature and Jane Alger Director of Dublin City of Literatur.

Moderator: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Reykjavík City Hall

 

Laugardagur 10. september kl. 13:30-16:00

OrðUm Reykjavík

Reykjavík er full af orðum og sögum fólksins sem í henni býr. Bókmenntaborgin Reykjavík vill fanga þessi orð með því að safna sögum borgarbúa á vef: minningum, stemningum, ljóðum eða hugleiðingum – einu orði eða mörgum. Borgarstjóri og reykvískir rithöfundar gefa tóninn með því að kríta fyrstu orðin á stéttar borgarinnar og börnum og fullorðnum er síðan boðið að taka þátt í ritsmiðju í beinu framhaldi af því undir handleiðslu rithöfundanna.

Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Ársafn, Foldasafn, Gerðubergssafn og Kringlusafn.

Meðal höfunda eru Andri Snær Magnason, Kristjana Friðbjörnsdóttir, Þórarinn Leifsson og Þorgrímur Þráinsson.

Your Story: Reykjavík in Words

Reykjavík is put together of words and stories of its inhabitants. Reykjavík UNESCO City of Literature wants to capture these words by collecting stories from the people of Reykjavík on a website: memories, moments, poems or thoughts – one word or many. Jón Gnarr, Mayor of Reykjavík, and Reykjavík authors write the first words with chalk on the city‘s pavements outside Reykjavík City Library branches throughout the city. Followed by free writorkshing wops for all ages inside the libraries. Free writing workshops for all ages follow inside the libraries.

Reykjavík City Library: Main library, Ársafn, Foldasafn, Gerðubergssafn and Kringlan branhces.

Among the writers are Andri Snær Magnason, Kristjana Friðbjörnsdóttir, Þórarinn Leifsson and Þorgrímur Þráinsson.

Laugardagur 10. september kl. 20:00-22:00

„Hún er að fara á ball“

Bókmenntaganga þar sem því verður fagnað að Reykjavík er orðin Bókmenntaborg UNESCO.

Gengið verður frá Grófarhúsi, um Grjótaþorp, Kvosina og Þingholtin og endað á Bókaballi Bókmenntahátíðar í Iðnó. Úlfhildur Dagsdóttir leiðir gönguna og rithöfundarnir Bragi Ólafsson, Sjón, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Hallgrímur Helgason og Vilborg Dagbjartsdóttir lesa upp úr verkum sínum á viðeigandi sögustöðum. Í lok göngu flytur Bjartmar Guðlaugsson eigin texta og lag áður en áhugasamir bókmenntaborgarar skella sér í dansinn í Iðnó. Lagt af stað frá Grófarhúsi.

Literary Reykjavík

A guided literature walk with local writers, celebrating Reykjavík UNESCO City of Literature. The writers are Bragi Ólafsson, Sjón, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Hallgrímur Helgason, Vilborg Dagbjartsdóttir and musician and lyric writer Bjartmar Guðlaugsson who will sing at the end of the walk by Iðnó Theatre, at the start of The Reykjavík Literary Festival Book Dance. In Icelandic. Starts by Reykjavík City Library in Tryggvagata

Auglýsingar

Segðu þitt álit

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s